Stefna 2018-2022

Samfylkingin vill byggja upp Seltjarnarnes framtíðar, þar sem allir eru velkomnir óháð uppruna, þjóðerni, aldri, félagslegri stöðu eða efnahag. Leiðarstef í öllu okkar starfi er áhersla á jöfn tækifæri, velferð allra íbúa og umhverfisvernd.

Við bjóðum fram öflugan lista sem samanstendur af sérfræðingum með reynslu og menntun á sviði kennslu á öllum skólastigum, tómstunda, menningar, ferðamála, verkefnastjórnunar, rekstrar, viðskipta, verkfræði, líffræði, sálfræði, þroskaþjálfunar, prentunar og íþróttastarfi sem gera mun okkur kleift að nálgast alla málaflokka þverfaglega út frá ólíku en þó innbyrðis tengdu sjónarhorni.

Helstu áherslur

Stefna Samfylkingar Seltirninga 2018-2022

Stjórnun og lýðræði

Grunnskóli

Leikskóli

Skipulagsmál

Grænar áherslur

Eldri borgarar

Velferðarmál

Íþróttir og tómstundir

Menningarmál

Ferðamál