Viðtöl

Það skiptir máli að horfa til framtíðar

Posted on

Margrét Lind Ólafsdóttir hefur setið tvö kjörtímabil sem oddviti Samfylkingarinnar í bæjarstjórn Seltjarnarness. Hún hefur nú ákveðið að taka sér hlé sem bæjarfulltrúi en hún skipar 14. sæti lista Samfylkingar Seltjarnarness.  Bæjarstjórnarstarfið er fjölbreytt og krefjandi starf og mér sem bæjarfulltrúa finnst skipta máli að reyna að setja mig inn í öll þau verkefni og […]

Viðtöl

Við eig­um er­indi við bæj­ar­búa

Posted on

„Það eru al­gjör for­rétt­indi að búa svo ná­lægt nátt­úr­unni þar sem haf, land og fjöl­breytt líf­ríki eru til stað­ar. Sel­tjarn­ar­nes hef­ur upp á svo margt að bjóða og það er mín trú að við get­um gert bæ­inn að eft­ir­sókn­ar­verð­um stað með fjöl­breyttu mann­lífi og gæða­þjón­ustu fyr­ir alla“, seg­ir Mar­grét Lind Ólafs­dótt­ir bæj­ar­full­trúi en hún skip­ar […]