Greinar

Eitt samfélag fyrir alla

Posted on

Innviðir okkar á Seltjarnarnesi eru sterkir, við erum lítið samfélag þar sem við getum haldið utan um alla og boðið þéttriðið öryggisnet þar sem enginn lendir útundan. Velferðarþjónustan okkar gegnir mikilvægu hlutverki í að tryggja netið gagnvart ólíkum hópum.  Samfylkingin leggur áherslu á að velferðarþjónustan okkar miði að þörfum fólks, að þjónustan sé fyrir fólk […]

Greinar

300 barna leikskóli á þremur hæðum  

Posted on

Nú stuttu fyrir kosningar var skipaður þriðji starfshópurinn á 5 árum sem fékk það hlutverk að teikna upp framtíðarlausn fyrir húsnæðisvanda Leikskóla Seltjarnarness. Í þeim starfshópi var lagt upp með að skoða tvær tillögur, annars vegar að byggja einn 300 barna leikskóla og hins vegar að bæta við annarri leikskólabyggingu á Vallarbrautarróló og að gera […]

Greinar

Mætum þörfum eldri borgara á Seltjarnarnesi!

Posted on

Síðastliðin ár hef ég búið við þau forréttindi að fá að vinna náið með eldri borgurum Seltjarnarness í gegnum félags- og tómstundastarfið á Skólabraut. Ég fór þangað upphaflega í vettvangsnám í skólanum en svo hittumst við einnig mánaðarlega á viðburðum þar sem Ungmennaráð Seltjarnarness býður eldri borgurum í Skelina (Ungmennahús Seltjarnarness). Í gegnum þetta starf […]

Greinar

Aukum gæði og áhuga á frístundastarfi barna á Nesinu

Posted on

Nýlega hélt foreldrafélag Grunnskóla Seltjarnarness fund með bænum þar sem farið var yfir þá hluti sem krefjast úrlausna hjá Skólaskjólinu en stuttu fyrir fundinn hafði foreldrafélagið lagt út 150.000 krónur af eigin fé í Skjólið til að kaupa ný spil og leikföng. Á fundinum með foreldrafélaginu lofaði bærinn endurbótum á húsnæðisvanda Skjólsins ásamt því að […]

Greinar

Veiturnar, lífsgæðin og bætt búsetuskilyrði

Posted on

Magnús Dalberg skipar 4. sætið á lista Samfylkingarinnar. Hann er viðskiptafræðingur og endurskoðandi. Á þessu kjörtímabili sat hann í veitustjórn, sem er yfir hitaveitu, vatnsveitu og fráveitu bæjarins. Þú ert reynslunni ríkari Magnús? Ég hef leitast við að fá sem skýrasta mynd af rekstri og stöðu þessara mikilvægu fyrirtækja. Svörin hafa ekki alltaf legið á […]