Fréttir

Stöndum við bakið á öllum íbúum Seltjarnarnesbæjar!

Posted on

Samfylkingarfélagið á Seltjarnarnesi harmar hvernig staðið hefur verið að málum íbúa Bjargs af bæjarstjóra og meirihluta Sjálfstæðismanna á Seltjarnarnesi.  Það er okkar mat að afstaða meirihlutans endurspegli ekki afstöðu íbúa Seltjarnarness, enda hafa margir kommentað á þetta mál á íbúasíðu Seltjarnarness svo og í samtölum við okkur. Við berum lagalega skyldu til að sinna þjónustu við […]

Fréttir

Öflugur listi Samfylkingar Seltirninga samþykktur

Posted on

Listi Samfylkingar Seltirninga var samþykktur á fjölmennum fundi á Bókasafni Seltjarnarness fyrr í kvöld. Listann skipa öflugir ungir og nýir einstaklingar í bland við eldri reynslubolta úr sveitarstjórnarmálunum. Listinn er fjölbreyttur í aldurssamsetningu og sérfræðiþekkingu en flestir fulltrúar á listanum hafa sérfræðiþekkingu á þeirri þjónustu sem sveitarfélög standa að. Guðmundur Ari Sigurjónsson tómstunda- og félagsmálafræðingur […]

Bókanir og tillögur

Hafna afgreiðslu á umsókn um stöðuleyfi/gámaleyfi

Posted on

Bæjarfulltrúar Samfylkingar og allir bæjarfulltrúar höfnuðu umsókn frá þjónustumiðstöð Seltjarnarness um stöðuleyfi eða gámaleyfi á athafnasvæði þjónustumiðstöðvar Seltjarnarnesbæjar og bókuðu bæjarfulltrúar Samfylkingarinnar eftirfarandi: Fulltrúar Samfylkingar Seltirninga hafna afgreiðslu 10. liðar, 70. fundargerðar Skipulags- og umferðarnefndar og furðum við okkur á þeim vinnubrögðum sem unnið hefur verið eftir í máli 2018020011, umsókn um stöðuleyfi á athafnasvæði. […]

Bókanir og tillögur

Bókun vegna fjárhagsáætlunar fyrir árið 2018

Posted on

Bæjarfulltrúar Samfylkingar og Neslista styðja tillögu að fjárhagsáætlun en bókuðu eftirfarandi: Bæjarfulltrúar Neslista og Samfylkingar styðja tillögu að fjárhagsáætlun Seltjarnarnesbæjar fyrir árið 2018. Við fögnum því að viðmiðunarmörk vegna afsláttar af fasteignagjöldum eldri borgara hafa verið hækkuð frá því sem var og að meira samræmi sé komið á milli einhleypra og hjóna. Við fögnum því […]

Bókanir og tillögur

Bókun Samfylkingarinnar vegna álagningarhlutfalls fasteignagjalda

Posted on

Eftirfarandi bókun var lögð fram á bæjarstjórnarafundi sem haldinn var 27. September vegna fasteignagjalda: Bæjarfulltrúar Samfylkingarinnar telja að  mikilvægt  sé að skoða vel álagningshlutfall fasteignagjalds vegna stökkbreytinga á fasteignamati. Sérstök áhersla þarf að vera á að endurskoða afslátt 67 ára og eldri og þeirra sem hækka ekki tekjur sínar í takt við launaþróun. Guðmundur Ari […]