Bókanir og tillögur

Hagkvæmni nýs skipurits mjög óljóst

Posted on

Hagkvæmni nýs skipurits er mjög óljóst og litlar sem engar upplýsingar hafa verið varðandi fjárhagslega ávinning eða hagkvæmni. Bæjarfulltrúar Samfylkingar og Neslistans lögðu því fram beiðni um upplýsingar á fundi bæjarstjórnar 22. september sl. Bæjarstjóri lofaði svörum á næsta bæjarstjórnarfundi. 1. Við afgreiðslu bæjarstjórnar hinn 8. september síðastliðinn á tillögu að nýju skipuriti yfirstjórnar Seltjarnarneskaupstaðar […]

Bókanir og tillögur

Áheyrnarfulltrúa í nefndir

Posted on

Eftirfarandi tillaga var lögð fram á bæjarstjórnarfundi þann 16. júní af hálfu Samfylkingarinna og Neslistans. „Við undirrituð óskum eftir því að Neslisti og Samfylking eigi þess kost að skipa áheyrnafulltrúa í þær fimm manna nefndir sem framboðin eiga ekki aðalfulltrúa í. Hið sama gildi um fjárhags- og launanefnd. Við teljum það fyrirkomulag auka skilvirkni í […]