Bókanir og tillögur

Skortur á framtíðarsýn og nauðsynlegum framkvæmdum

Posted on

Bókun vegna þriggja ára áætlunar Seltjarnarnesbæjar Minnihlutinn hefur ítrekað bent á mikilvægi þess að þriggja ára fjárhagsáætlun bæjarins sé ítarleg og endurspegli framtíðarsýn og áherslur Seltjarnarnesbæjar um þjónustu og uppbyggingu. Með þeirri þriggja ára fjárhagsáætlun sem hér liggur fyrir er engin tilraun gerð til að leggja mat á þarfir og þróun samfélagsins til næstu ára. […]

Bókanir og tillögur

Öllum tillögum minnihlutans hafnað

Posted on

Tillaga um breytingar á fjárfestingum fyrir árið 2019 Tillaga Samfylkingar og Neslista/Viðreisnar um breytingar á fjárhagsáætlun fyrir árið 2019 Í núverandi áætlun er lagt til að 100 milljónir fari í byggingu íbúakjarna fyrir fólk með fötlun.  Við styðjum eindregið áætlanir um byggingu á íbúakjarna fyrir fatlaða en teljum miðað við stöðu verkefnis ekki raunhæft að […]

Bókanir og tillögur

Rekstur í járnum. Hvers vegna?

Posted on

Bókun N og S lista um fjárhagsáætlun Seltjarnarnessbæjar fyrir árið 2019 Rekstur í járnum. Hvers vegna? Við lestur fjárhagsáætlunar Seltjarnarnesbæjar fyrir árið 2019 er fyrst og fremst áberandi hversu naumur fjárhagur bæjarins er. Afgangur bæjarsjóðs er áætlaður um 22 milljónir króna, sem nemur um hálfu prósenti af heildarútgjöldum bæjarins. Ljóst er að ekki má mikið […]

Bókanir og tillögur

Samfylking Seltirninga leggst gegn sölu á Lækningaminjasafninu

Posted on

Bókun Samfylkingar Seltirninga sölu á Lækningaminjasafninu Samfylkingin Seltirninga ítrekar fyrri bókun og afstöðu varðandi sölu á Lækningaminjasafninu. Húsið hefur alla burði til þess að verða stolt og prýði bæjarins. Við leggjumst gegn því að húseignin verði seld til þriðja aðila. Það er okkar skoðun að bærinn eigi að eiga húsið og leigja undir skilyrtan rekstur. […]

Bókanir og tillögur

Tryggjum þjónustu við íbúa bæjarins

Posted on

Samfylking Seltirninga leggur áherslu á að Seltjarnarnesbær gangi til samninga við ríkið um að taka yfir þjónustu við íbúa á Bjargi á grundvelli laga um málefni fatlaðs fólk nr. 38/2018 sem tóku gildi 1. október síðastliðinn. Þar er skýrt kveðið á um að fatlaðir eigi rétt á þjónustu þar sem hver kýs að búa og á […]