Aðalfundur

Aðalfundur Samfylkingarfélagsins á Seltjarnarnesi 2. mars 2017

Posted on

Fundurinn fór fram í áhaldahúsi Seltjarnarness klukkan 20:00. Margrét Lind var kosin fundarstjóri og Sigurþóra Bergsdóttir ritaði fundargerð. Kynning á skýrslu stjórnar. Guðmundur Ari fór yfir störf félagsins frá síðasta aðalfundi. Magnús Dalberg gjaldkeri lagði fram reikninga félagsins og voru þeir samþykktir. Kosning til formanns og stjórnar. Guðmundur Ari var endurkjörin formaður félagsins. Samþykkt var […]