Bókanir og tillögur

Bæjarstjórn staðfestir 40% hækkun á launum bæjarstjóra

Posted on

Bæjarfulltrúar Samfylkingar Seltirninga lögðu fram á fyrsta fundi nýrrar bæjarstjórnar að laun bæjarstjóra yrðu aftengd úrskurðum kjararáðs og reiknuð út með sömu aðferð og laun bæjarfulltrúa. Bæjarfulltrúar aftengdu laun sín frá úrskurðum kjararáðs eftir að ráðið ætlaði að hækka laun þeirra um tæp 40 prósent haustið 2016. Bæjarstjóri fékk þó alla hækkunina í gegn enda […]

Greinar

Eitt samfélag fyrir alla

Posted on

Innviðir okkar á Seltjarnarnesi eru sterkir, við erum lítið samfélag þar sem við getum haldið utan um alla og boðið þéttriðið öryggisnet þar sem enginn lendir útundan. Velferðarþjónustan okkar gegnir mikilvægu hlutverki í að tryggja netið gagnvart ólíkum hópum.  Samfylkingin leggur áherslu á að velferðarþjónustan okkar miði að þörfum fólks, að þjónustan sé fyrir fólk […]

Viðtöl

Það skiptir máli að horfa til framtíðar

Posted on

Margrét Lind Ólafsdóttir hefur setið tvö kjörtímabil sem oddviti Samfylkingarinnar í bæjarstjórn Seltjarnarness. Hún hefur nú ákveðið að taka sér hlé sem bæjarfulltrúi en hún skipar 14. sæti lista Samfylkingar Seltjarnarness.  Bæjarstjórnarstarfið er fjölbreytt og krefjandi starf og mér sem bæjarfulltrúa finnst skipta máli að reyna að setja mig inn í öll þau verkefni og […]

Bókanir og tillögur

Hafna afgreiðslu á umsókn um stöðuleyfi/gámaleyfi

Posted on

Bæjarfulltrúar Samfylkingar og allir bæjarfulltrúar höfnuðu umsókn frá þjónustumiðstöð Seltjarnarness um stöðuleyfi eða gámaleyfi á athafnasvæði þjónustumiðstöðvar Seltjarnarnesbæjar og bókuðu bæjarfulltrúar Samfylkingarinnar eftirfarandi: Fulltrúar Samfylkingar Seltirninga hafna afgreiðslu 10. liðar, 70. fundargerðar Skipulags- og umferðarnefndar og furðum við okkur á þeim vinnubrögðum sem unnið hefur verið eftir í máli 2018020011, umsókn um stöðuleyfi á athafnasvæði. […]

Bókanir og tillögur

Bókun vegna fjárhagsáætlunar fyrir árið 2018

Posted on

Bæjarfulltrúar Samfylkingar og Neslista styðja tillögu að fjárhagsáætlun en bókuðu eftirfarandi: Bæjarfulltrúar Neslista og Samfylkingar styðja tillögu að fjárhagsáætlun Seltjarnarnesbæjar fyrir árið 2018. Við fögnum því að viðmiðunarmörk vegna afsláttar af fasteignagjöldum eldri borgara hafa verið hækkuð frá því sem var og að meira samræmi sé komið á milli einhleypra og hjóna. Við fögnum því […]